Með AirLock tækninni sem er einkaleyfis varin sýgur ryksugan upp stærri óhreinindi þegar þú ýtir henni frá þér en dregur í sig minni óhreinindi eins og gæludýrahár þegar þú dregur hana að þér. Hausinn er með snúningsbursta sem gerir ryksugunina léttari ásamt því að erfið óhreinindi heyra sögunni til.
Það er kominn tími til að vera Pro...Uppgötvað…
Með AirLock tækninni sem er einkaleyfis varin sýgur ryksugan upp stærri óhreinindi þegar þú ýtir henni frá þér en dregur í sig minni óhreinindi eins og gæludýrahár þegar þú dregur hana að þér. Hausinn er með snúningsbursta sem gerir ryksugunina léttari ásamt því að erfið óhreinindi heyra sögunni til.
Það er kominn tími til að vera Pro...Uppgötvaðu 12 mögulegar hreinsunarstillingar Pro 2 með aukahlutunum. Hreinsaðu teppi, flísar og viðargólf bein/n í baki eða taktu framlenginguna af og breyttu ryksugunni í handryksugu. Með enga snúru að flækjast fyrir er hreinsar þú húsgögn, stiga og og önnur erfið svæði án fyrirhafnar.
Ryksugur með pokum endurskilgreindar..."Pokaryksugur duttu úr tízku um tíma, en við getum ekki horft fram hjá því hve þægilegar þær eru. Þær eru fullkomnar fyrr þá sem eiga við ofnæmi að stríða og bila síður en þær pokalausu. Það eru engir filterar sem skipta þarf um eða hólf sem þarf að tæma með tilheyrandi veseni og óþrifnaði, þú einfaldlega fjarlægir pokann þegar hann er orðinn fullur og setur nýjan í"
Hver er vinnslutíminn?Hægt er að velja á milli tveggja stillinga, þú stjórnar vinnslutímanum. Með ECO stillingunni endist rafhlaðan í 40 mínútur en ef þú villt auka kraftinn þá stillir þú á MAX og rafhlaðan endist í 20 mínútur. Það tekur 4 klst. að fullhlaða 22V lithium rafhlöðuna og þú sérð hversu mikil hleðslan er á fjórum ljósaröndunum á hlið hennar.
Frelsið með þráðlausu...Þrátt fyrir að hún sé hörð af sér þá er Pro 2 ryksugan fislétt eða aðeins 2.8kg sem skaftryksuga. Þú svífur auðveldlega á milli herbergja án þess að einhverjar snúrur haldi aftur af þér og þú þarft ekki að skipta á milli innstungna. Pro 2 tekur líka minna geymslupláss því þú ert laus við langan og óþjálan barka.
Afhverju ætti ég að velja ryksugu með poka...? Hvað gera þeir?Pokarnir eru úr þremur lögum sem anda og eru jafnframt síur. Þeir sía misjafnar tegundir af ryki og óhreinindum og þrifin verða þægilegri og hreinlegri. Pokaryksugur endast betur en pokalausar því óhreinindin safnast síður fyrir í ryksugunni.
Hvernig virka þeir?Pokarnir eru bræddir saman að ofan og á hliðunum en það gerir þá nægjanlega sterka til að halda öllum óhreinindum og ryki og engin hætta er á að þeir rifni við losun og förgun. Loftflæðið þjappar óhreinindunum saman sem eykur plássið í plokanum og hver poki endist mjög lengi. Loftflæðið minnkar líka orkunotkun. Engin óhreinindi fylgja því þegar skipt er um poka. Pokarnir og ryksugan tryggja fullkomin þrif á heimilinu.
Hversu mikið þarf ég af pokum?Það fer eftir því hversu margir eru í heimili, hvort þar eru börn eða gæludýr og hversu oft er þrifið. Á heimilum þar sem búa börn og gæludýr og þrifið er þrisvar í viku eru að mðaltali notaðir 10 pokar á ári. Það fylgja 4 pokar með Pro 2 ryksugunni.
Lægri rekstrarkosnaðurPokarnir í Pro 2 virka sem síur þannig að í hvert skipti sem þú skiptir um poka ertu í leiðinni að skipta síu. Einfaldlega lyftu lokinu upp, dragðu pokann út, settu nýjan poka í vélina og hún er aftur tilbúin til notkunar.
Léttu á þérMeð LED ljósum framan á bursta hausnum lýsurðu upp svæðið sem þú vilt ryksuga með Pro 2. Ef vélin er án framlenginanna er eitt led ljós framan á vélinni sem lýsir þér leið.
Hreinni bílarGtech Pro 2 er hægt að nota sem handhelda ryksugu sem auðveldar þrif á litlum rýmum eins og inni í bílum og húsvögnum þar sem óhreinindi leynast oft í skúmaskotum.
Hvað er í kassanum 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12Varan er keyrð heim að dyrum af póstinum.
Viðgerða- og varahlutaþjónustaBSV ehf heldur úti viðgerða og varahlutaþjónustu – Verkstæðið er að Lynghálsi 3, 110 Reykjavík sími: 820 5594
Ábyrgðir2ja ára ábyrgð til einstaklinga, 1 ár til fyrirtækja og 6 mánuðir af rafhlöðum
Virkni vottanirThis section explains how we calculate the claims we make in our advertising. Where we can, we test our products in accordance with IEC guidelines using standard IEC62885-2 – these are official international standards for comparing vacuum cleaners. If there are no suitable test standards, we use real
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.