Product image

Profoto Connect fyrir Sony

Profoto AB

    Með Profoto Connect hefur aldrei verið auðveldara að búa til náttúrulegt og fallegt ljós hvenær sem er og hvar sem er.
    Engir hnappar og aðeins þrjár stillingar: sjálfvirkt, handvirkt og slökkt.
    Í sjálfvirku stillingunni bendir þú bara og skýtur fyrir góða lýsingu því flassstyrkurinn reiknast sjálfkrafa. Ef þér finnst sjálfvirka flasslýsingin of björt eða of dökk þá getur þú fínstillt ha…

    Með Profoto Connect hefur aldrei verið auðveldara að búa til náttúrulegt og fallegt ljós hvenær sem er og hvar sem er.
    Engir hnappar og aðeins þrjár stillingar: sjálfvirkt, handvirkt og slökkt.
    Í sjálfvirku stillingunni bendir þú bara og skýtur fyrir góða lýsingu því flassstyrkurinn reiknast sjálfkrafa. Ef þér finnst sjálfvirka flasslýsingin of björt eða of dökk þá getur þú fínstillt hana í Profoto appinu*. Það er líka hægt að stilla það beint í myndavélinni þinni ef hún er með "Flash Exposure Compensation" eiginleika (stundum þekkt sem "FEC").
    Renndu Connect yfir í handvirkt og þú getur fínstillt ljósið fyrir enn meiri stjórn, annað hvort handvirkt eða í gegnum Profoto appið.
    Hvort sem þú ert að byrja að vinna með ljós eða ef þú hefur nú þegar reynslu af því að vinna með ljós þá færðu fallegt ljós sem er sérsniðið að þínum þörfum.
    Þessi litli, létti og vel hannaði flass trigger er samhæfður við öll Profoto AirTTL ljós. En umfram allt hjálpar þessi trigger þér að vinna á auðveldlega með náttúrulegu og fallegu ljósi frá Profoto sem gerir þér kleift að einbeita þér að því sem er mikilvægt - að búa til frábærar ljósmyndir.
    Profoto Connect pakkinn inniheldur Profoto Connect triggerinn, hleðslusnúru (USB-C til USB-A) og hlífðarhulstur.
    *Profoto appið er fáanlegt fyrir iPhone (samhæft við iPhone 7 eða nýrri) og Android snjallsíma.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.