Profoto Umbrella Deep Silver L regnhlíf
Profoto AB
Fjölhæf regnhlíf fyrir ljós með contrast
Regnhlífar eru burðarásar í verkfærakistum margra ljósmyndara því auðvelt er að vinna með þær og þá er hentugt að taka þær með sér.
Profoto regnhlífar eru framleiddar samkvæmt sömu ströngu stöðlum og Profoto notar fyrir aðra aukahluti. Profoto regnhlífar eru fáanlegar í 18 einstökum útgáfum og gerðar úr hágæða efnum og vönduðum málmhlutum - þær v…
Fjölhæf regnhlíf fyrir ljós með contrast
Regnhlífar eru burðarásar í verkfærakistum margra ljósmyndara því auðvelt er að vinna með þær og þá er hentugt að taka þær með sér.
Profoto regnhlífar eru framleiddar samkvæmt sömu ströngu stöðlum og Profoto notar fyrir aðra aukahluti. Profoto regnhlífar eru fáanlegar í 18 einstökum útgáfum og gerðar úr hágæða efnum og vönduðum málmhlutum - þær veita frábæra birtu og endast í mörg ár.
Allar djúpu regnhlífar Profoto hafa djúpa fleygboga, parabolic, lögun miðað við meðal regnhlíf. Því dýpra sem lögunin er, því betri stjórn hefur þú á ljósdreifingunni. Það gerir þér einnig kleift að fókusa og móta ljós með því einfaldlega að renna regnhlífarskaftinu afturábak eða áfram í festingunni.
Regnhlífin Deep Silver skapar skarpt, beint ljós með meiri birtuskilum og mikilli birtu, svolítið eins og ljósið sem þú færð frá hörðum reflector.
· Dýpri lögun fyrir betri stjórn og nákvæma ljósmótun.
· Fyrirferðarlítil, létt og einstaklega meðfærileg.
· Mjög auðveld í notkun.
· 16 glertrefjastangir fyrir parabolic form og jafnari ljósdreifingu.
· Gert úr hitaþolnum og hágæða efnum.
· Vandað málm til að koma í veg fyrir ryð og mislitun.
· Hægt að nota með diffuser, aukabúnaður, til að fá mýkri og enn jafnari ljósdreifingu.
· Kemur í merktum poka sem verndar regnhlífina við geymslu og flutning.
See more detailed description
Hide detailed description