Profoto Umbrella Shallow White M regnhlíf
Profoto AB
Létt regnhlíf fyrir breitt og jafnt ljós með mýkt
Regnhlífar eru burðarásar í verkfærakistum margra ljósmyndara því auðvelt er að vinna með þær og þá er hentugt að taka þær með sér.
Profoto regnhlífar eru framleiddar samkvæmt sömu ströngu stöðlum og Profoto notar fyrir aðra aukahluti. Profoto regnhlífar eru fáanlegar í 18 einstökum útgáfum og gerðar úr hágæða efnum og vönduðum málmhlutu…
Létt regnhlíf fyrir breitt og jafnt ljós með mýkt
Regnhlífar eru burðarásar í verkfærakistum margra ljósmyndara því auðvelt er að vinna með þær og þá er hentugt að taka þær með sér.
Profoto regnhlífar eru framleiddar samkvæmt sömu ströngu stöðlum og Profoto notar fyrir aðra aukahluti. Profoto regnhlífar eru fáanlegar í 18 einstökum útgáfum og gerðar úr hágæða efnum og vönduðum málmhlutum - þær veita frábæra birtu og endast í mörg ár.
Umbrella Shallow er mesta snilldin hvað varðar auðvelda notkun og hversu meðfærileg hún er þegar þú þarft mjúkt ljós með breiðri birtu.
Er létt og fljótlegt að setja upp og tekur mjög lítið pláss í töskunni þinni þegar hún er brotin saman.
Umbrella Shallow White endurkastar náttúrulegu og mjúku ljósi.
· Fyrirferðarlítil, létt og einstaklega meðfærileg.
· Mjög auðveld í notkun.
· Gert úr hitaþolnu hágæða efni.
· Vandaður málmur til að koma í veg fyrir ryð og mislitun.
· Tilvalið að nota með diffuser, aukabúnaður, til að fá mýkri og jafnari ljósdreifingu.
· Kemur í merktum poka sem verndar regnhlífina við geymslu og flutning.
See more detailed description
Hide detailed description