Product image

Purifying sjampó

Skipt í miðju ehf

Purifying sjampóið frá Davines er í miklu uppáhaldi hér á landi, en það er róandi og sótthreinsandi sjampó fyrir hársvörð sem þjáist af þurri eða feitri flösu - tilvalið í íslenska veðráttu og endalausar veðursveiflur!

Vörurnar í Purifying línunni meðhöndla og fyrirbyggja feitan eða þurran hársvörð sem veldur flösu. Þær innihalda phytoceuticals úr túnfíflum sem hafa andoxandi og bólgueyðandi…

Purifying sjampóið frá Davines er í miklu uppáhaldi hér á landi, en það er róandi og sótthreinsandi sjampó fyrir hársvörð sem þjáist af þurri eða feitri flösu - tilvalið í íslenska veðráttu og endalausar veðursveiflur!

Vörurnar í Purifying línunni meðhöndla og fyrirbyggja feitan eða þurran hársvörð sem veldur flösu. Þær innihalda phytoceuticals úr túnfíflum sem hafa andoxandi og bólgueyðandi virkni. Spoex, samtök psoriasis- og exemsjúklinga, mæla með Purifying línunni fyrir þá sem kljást við psoriasis eða exem í hársverði.

NÁTTÚRULEG VIRK EFNI:

Selenium Sulfide: Vinnur gegn bakteríum

Dandelion Phytoceuticals: Sterk andoxandi áhrif

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.