Product image

Rakbursti - Traditional - Chrome - Silvertip greifingjahár

Mühle

Traditional lína Mühle er gullfalleg og löngu orðin klassísk. Fallegt munstrið í króminu gerir það einnig að verkum að burstinn fer ákaflega vel í hendi.

Hárin:
Silvertip badger hárin eru fínustu hárin af greifingjum, sérvalin í hárknippin, sem eru handunnin. Þetta dýrmæta náttúrulega efni er einkar mjúkt og sveigjanlegt.

Hárin búa yfir þeim eiginleika að draga í sig mikið v…

Traditional lína Mühle er gullfalleg og löngu orðin klassísk. Fallegt munstrið í króminu gerir það einnig að verkum að burstinn fer ákaflega vel í hendi.

Hárin:
Silvertip badger hárin eru fínustu hárin af greifingjum, sérvalin í hárknippin, sem eru handunnin. Þetta dýrmæta náttúrulega efni er einkar mjúkt og sveigjanlegt.

Hárin búa yfir þeim eiginleika að draga í sig mikið vatn og því verður auðveldara að ná upp góðri og þéttri froðu úr sápunni.

Keilulaga form burstans er handgert og myndast þegar hárin eru bundin saman. Með þessari aðferð helst mýkt háranna því það þarf ekki að klippa þau til.

Shop here

  • Herramenn
    Herramenn ehf 564 1923 Hamraborg 9, 200 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.