Product image

Raksett - ROCCA - Birki - Silvertip fiber hár

Mühle

Rocca línan færir raksettið eilítið nær nútímanum án þess að missa niður fágunina sem fylgir fallegum raksettum.

Uppistaða þessa setts er þó börkurinn sem hefur verið nýttur í þúsundir ára vegna eiginleika sinna sem um margt minna á gerviefni nútímans hvað varðar endingu. Hann er einstaklega þægilegur viðkomu og gefur gott grip.

Hárin eru fínustu Silvertip Fiber hár. Hárin eru ein…

Rocca línan færir raksettið eilítið nær nútímanum án þess að missa niður fágunina sem fylgir fallegum raksettum.

Uppistaða þessa setts er þó börkurinn sem hefur verið nýttur í þúsundir ára vegna eiginleika sinna sem um margt minna á gerviefni nútímans hvað varðar endingu. Hann er einstaklega þægilegur viðkomu og gefur gott grip.

Hárin eru fínustu Silvertip Fiber hár. Hárin eru einstaklega mjúk í endann en með mikinn styrkleika fyrir miðju háranna. Það skilar sér í mjúkri tilfinningu við húð þegar froðan er borin á, án þess að missa niður stífleikann sem gott er að hafa þegar verið er að vinna upp froðuna.

Hér má sjá öll Rocca raksettin.


Shop here

  • Herramenn
    Herramenn ehf 564 1923 Hamraborg 9, 200 Kópavogi

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.