Product image

Rancilio Silvia

Rancilio

Virkilega góð og vönduð heimilisexpressóvél. Ítölsk gæðasmíði frá Rancilio sem eru í hóp þekktra og leiðandi expressóvélaframleiðenda.

Nýjasta útgáfan af Rancilio Silvia expressóvélum er V6 E. Vélin samhæfist stöðlum Evrópusambandsins um umhverfisvæna hönnun.

Rancilio Silvia V6 E 2020 notar minna rafmagn eða undir 0.5 Wh (watt-klukkustund) í  "standby mode"; þá slekkur vélin á sér ef hún …

Virkilega góð og vönduð heimilisexpressóvél. Ítölsk gæðasmíði frá Rancilio sem eru í hóp þekktra og leiðandi expressóvélaframleiðenda.

Nýjasta útgáfan af Rancilio Silvia expressóvélum er V6 E. Vélin samhæfist stöðlum Evrópusambandsins um umhverfisvæna hönnun.

Rancilio Silvia V6 E 2020 notar minna rafmagn eða undir 0.5 Wh (watt-klukkustund) í  "standby mode"; þá slekkur vélin á sér ef hún er ekki notuð í 30 mínútur. Nýja útgáfan er með sérstökum hitakút (e.boiler) sem er vafin inn í einangrunarfroðu sem er mjög hitaþolin sem veldur því að vélin er sparneytnari á orku.

Tæknilegar upplýsingar:
Ummál (h x b x d): H:340mm x B:235mm x D:290mm
Ryðfrítt stál
Greip : 58mm
Vatnstankur: 2 Liter
Volt: 220V
Þyngd: 14 kg
Wött: 1100

Shop here

  • Kaffitár
    Kaffihús Kaffitárs 535 4000 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.