Product image

RAUÐSPRITT 1 LTR.

Rauðspritt er á ensku kallað Methylated spirit og er það til margra hluta nytsamlegt. Það nýtist mjög vel til hreinsunar og sótthreinsunar auk þess sem það er notað sem kveikilögur.Nokkur ráð um notkun á rauðspritti:Hreinsun á gleri:Blandið rauðspritti og vatni saman í jöfnum hlutföllum.Hreinsun á penslum:Látið penslana liggja í raðspritti í nokkra tíma og skolið svo með vatni.Blettahreinsun:Hægt…
Rauðspritt er á ensku kallað Methylated spirit og er það til margra hluta nytsamlegt. Það nýtist mjög vel til hreinsunar og sótthreinsunar auk þess sem það er notað sem kveikilögur.Nokkur ráð um notkun á rauðspritti:Hreinsun á gleri:Blandið rauðspritti og vatni saman í jöfnum hlutföllum.Hreinsun á penslum:Látið penslana liggja í raðspritti í nokkra tíma og skolið svo með vatni.Blettahreinsun:Hægt er að nota rauðspritt til að ná blettum úr fötum t.d. varalit. Setjið smá rauðspritt á blettinn og þvoið svo í köldu vatni.Tússpennar:Ef e.h. hefur notð túspenna á hvíta töflu þá er hægt að hreinsa það af með rauðspritti. Rauðspritt er reyndar mjög gott til að hreinsa hvítar töflur svona almennt.Sótthreinsun:Virkar best á harða fleti s.s. stál, steypu og keramik. Notist ekki á málaða fleti. Berið rauðspritt á, leyfið því að vinna í nokkrar mínútur og strjúkið svo burtu. 

Shop here

  • Múrbúðin ehf 412 2500 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.