Þessi Leave In meðferð hjálpar til við að laga skemmt hár. Þessi pH jafnvægis hármeðferð vinnur að því að draga úr hárbroti, klofnum endum, frizzi og úfning fyrir sýnilega heilbrigðara og sléttara hár ásamt 230°c hitavörn svo þú getir mótað hárið með minni áhyggjum. Redken Acidic Bonding Concentrate formúlan er samsett með sítrónusýru, alfa-hýdroxý sýru sem notuð er í ýmsum húðvörum ásamt Redke…
Þessi Leave In meðferð hjálpar til við að laga skemmt hár. Þessi pH jafnvægis hármeðferð vinnur að því að draga úr hárbroti, klofnum endum, frizzi og úfning fyrir sýnilega heilbrigðara og sléttara hár ásamt 230°c hitavörn svo þú getir mótað hárið með minni áhyggjum. Redken Acidic Bonding Concentrate formúlan er samsett með sítrónusýru, alfa-hýdroxý sýru sem notuð er í ýmsum húðvörum ásamt Redken’s Concentrated Bonding Care Complex. Þessi innihaldsefni vinna saman að því að styrkja veik bönd hársins til að hjálpa til við að byggja upp styrk og þol hársins ásamt sveigjanleika, hemja úfning, mýkt, raka og marga aðra kosti.
Notkun: Berið í rakt hárið frá miðju til enda eftir hárþvott. Ekki skola. Mótið að vild. Fyrir hámarksárangur notist með Redken Acidic Bonding sjampó og næringu.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.