Líkt og í fyrri bókum Eyþórs er sveitin yfir og allt um kring í Réttindabréfi í byggingu skýjaborga – en inn á milli bregður hann sér á allt aðrar slóðir. Ljóðin eru þrungin djúpu næmi höfundar á umhverfið og rangala sálarlífsins.
⭐️⭐️⭐️⭐️ Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu
„Þetta er falleg bók full afminningum og svolítilli fortíðarþrá en einnig hversdagsmyndum og draumum. Eyþór …
Líkt og í fyrri bókum Eyþórs er sveitin yfir og allt um kring í Réttindabréfi í byggingu skýjaborga – en inn á milli bregður hann sér á allt aðrar slóðir. Ljóðin eru þrungin djúpu næmi höfundar á umhverfið og rangala sálarlífsins.
⭐️⭐️⭐️⭐️ Einar Falur Ingólfsson, Morgunblaðinu
„Þetta er falleg bók full afminningum og svolítilli fortíðarþrá en einnig hversdagsmyndum og draumum. Eyþór er snjall ljóðasmiður og sýnir allar sínar bestu hliðar í þessari bók.“ Steingerður Steinarsdóttir, Vikunni
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.