Product image

Rikka og töfrahringurinn í Japan

Hendrikka Waage

Rikka og töfrahringurinn í Japan er þriðja bókin eftir Hendrikku Waage um káta ferðalanginn hana Rikku en fyrstu tvær bækurnar um Rikku hafa notið mikilla vinsælda bæði hér og erlendis, en þá ferðaðist hún um Ísland og Indland. Þessi bók er eins og þær fyrri frábær hvatning fyrir komandi kynslóðir að sýna fjölbreytileikanum meira umburðarlyndi og skilning. Inga María Brynjarsdóttir myndskreytti…

Rikka og töfrahringurinn í Japan er þriðja bókin eftir Hendrikku Waage um káta ferðalanginn hana Rikku en fyrstu tvær bækurnar um Rikku hafa notið mikilla vinsælda bæði hér og erlendis, en þá ferðaðist hún um Ísland og Indland. Þessi bók er eins og þær fyrri frábær hvatning fyrir komandi kynslóðir að sýna fjölbreytileikanum meira umburðarlyndi og skilning. Inga María Brynjarsdóttir myndskreytti. Hluti af tekjum bóksölunnar rennur til góðgerðasjóðs Alþingis barna, www.kidsparliament.org.

Shop here

  • Salka
    Salka bókabúð og útgáfa 776 2400 Hverfisgötu 89-93, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.