Þjálfunar nærbuxurnar frá Bambino Mio er sniðugur kostur þegar barnið er byrjað að nota kopp og eða klósett. Nærbuxurnar draga vökva í sig upp að vissu magni og finnur barnið fyrir bleytunni og getur þá látið vita. Nærbuxurnar koma að mestu leyti í veg fyrir blaut föt þegar slysin gerast og veitir barninu frelsi frá bleyjunni en öryggi á sama tíma.
ATH. Þetta eru frekar litlar st…
Þjálfunar nærbuxurnar frá Bambino Mio er sniðugur kostur þegar barnið er byrjað að nota kopp og eða klósett. Nærbuxurnar draga vökva í sig upp að vissu magni og finnur barnið fyrir bleytunni og getur þá látið vita. Nærbuxurnar koma að mestu leyti í veg fyrir blaut föt þegar slysin gerast og veitir barninu frelsi frá bleyjunni en öryggi á sama tíma.
ATH. Þetta eru frekar litlar stærðir.
Stærðirnar eru viðmið, börn eru jafn misjöfn eins og þau eru mörg. Ef þú ert í vafa með stærð mátt þú auðvitað senda okkur línu eða kíkja í búðina okkar Ármúla 19 og skoða vöruna í persónu :-)
Ítarlegri upplýsingar frá vefsíðu Bambino Mio:
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.