Til í meiri frítíma?Hallaðu þér aftur og slakaðu á en á meðan sér Gtech sláttuvélmennið um grasflötina. Þú hefur meiri tíma í garðinum, getur notið lífsins, kveikt upp í grillinu, hoppað á trambolíninu eða dundað í blómabeðunum á meðan sláttuvélmennið sér um það erfiða og tímafreka og heldur grasflötinni í fullkomnu standi. Með þrem sláttustillingum og sjö mismunandi sláttuhæðum á bilinu 2.5 til 5.5 cm tryggir Gtech sláttuvélmennið jafnara og grænna gras.Snjall tækni.Gtech RLM50 sláttuvélmennið sér um þetta. Þú einfaldlega stillir inn tímann sem þú vilt að það fari af stað og hvenær það á að hvíla sig. Það fylgist líka með sinni eigin rafhlöðunotkun og passar upp á rafhlaðan fer aldrei niður fyrir 30 %. Það slær í allt að 90 mínútur, fer í hleðslustöðina og endurhleður sig á 120 mínútum. Þegar sláttuvélmennið er búið að hlaða sig heldur það áfram að slá en fer aðra leið til að tryggja jafnan slátt grasflatarinnar.Njóttu þess að vera í friði og ró...“ Ég nýt þess að vera friði og ró í garðinum mínum. Sláttuvélmennið er svo hljóðláa að þú veist varla af því. Það heyrist aðeins hærra í því en í venjulegum samræðum en miklu lægra en í bensín eða rafmagnssláttuvél”Einföld í uppsetningu.Til að koma sláttuvélmenninu þínu í gang notar þú vírinn til að afmarka svæðið sem það á að slá. (Skoðaðu leiðbeiningar á myndbandinu okkar eða í handbókinni sem fylgir með) Þegar hleðslustöðin hefur verið sett upp fer RML50 vélmennið í hana til að hlaða sig áður en hún byrjar að slá. Tæknin sem við notum er notendavæn og einföld, þú stillir inn sláttuforritið og hvenær vélin á að slá.Þú sníður sláttinn að þínum þörfum.Þú tímasetur sláttinn á LCD skjánum á vélmenninu og lætur hana slá hvenær sem er sólarhringsins og getur valið á milli 3ja sláttustillinga:Standard Mode: vélin fer af handahófi yfir grasið í margar áttir.Zonal Mode: vélin einbeitir sér að sérstökum svæðum.Spot Mode: vélin byrjar á einum stað og fer skipulega yfir grasflötina.Tækni sem þú getur treyst.RLM50 vélmennið er búið innbyggðum hreyfiskynjara og stöðvast sjálfkrafa ef það lendir á hindrunum. Einnig er það búið neyðarhnappi. Það hættir að slá ef það rignir mikið, fer í hleðslustöðina og hleður sig þar til að styttir upp.Nær yfir stórt svæðiSláttuvélmennið slær allt að 625m2 sem jafnast á við næstum 2 tennisvelli. Það getur slegið í 30 % halla og hentar því fyrir flesta heimilisgarða.Einfalt í notkunÞú velur sláttuhæðina með stýrihnapp vélmennisins (25mm- 55mm) fyrir fullkominn slátt. Á vélinni er innbyggt handfang svo auðvelt og einfalt er að færa hana til eins og hentar.Nærir jarðveginnMeð beittum hnífum úr kolefnisstáli sker vélmennið grasið mjög smátt. Það er engin þörf á að raka eftir vélina því örsmátt grasið liggur eftir, brotnar niður, nærir jarðveginn og heldur grasflötinni heilbrigðri.Hvað er í kassanum123456789101112
-
1
-
2
-
3
-
4
-
5
-
6
-
7
-
8
-
9
-
10
-
11
-
12
Tæknilegar upplýsingarWarranty2 YearsCordlessYes (Robot Lawnmower)Garden Tool TypeRobot LawnmowerSuitable ForLawnsModelRCLM001Battery Voltage22 VBattery TypeRechargeable Lithium-ionRun Time1 – 1.5 hoursCharging Time1.5 – 2 hoursMax Surface GradientUp to 30%Grass Box CapacityNo Grass BoxCutting Width18 cmCutting Height2.5 – 5.5cm (x7 height adjustments)Noise65 dBaMowing Speed22 m/min (0.8 mph)IP RatingIPX4 Machine, IPX67 Power supplyWeight8.7kgProduct Dimensions(H)26cm x (W)52cm x (D)35cmBæklingur um vörunaRobot Lawnmower RLM50 ManualHeimsending og ábyrgðir Frí heimsendingVaran er keyrð heim að dyrum af póstinum.Viðgerða- og varahlutaþjónustaBSV ehf heldur úti viðgerða og varahlutaþjónustu – Verkstæðið er að Lynghálsi 3, 110 Reykjavík sími: 820 5594Ábyrgðir2ja ára ábyrgð til einstaklinga, 1 ár til fyrirtækja og 6 mánuðir af rafhlöðumStaðreyndir um virkni vörunnarThis section explains how we calculate the claims we make in our advertising. Where we can, we test our products in accordance with IEC guidelines using standard IEC62885-2 – these are official international standards for comparing vacuum cleaners. If there are no suitable test standards, we use real homes and record real-life data. Data sample size varies – we test in at least 10 different households and up to 50 if it is practical to do so. Finally, if neither of the above is suitable, we will set up laboratory testing to try and replicate real-life usage.HOW DO GTECH WORK OUT PRO’S BAG USAGE PER YEAR?All homes have different cleaning schedules (and levels of dirt and dust), but we do our best to offer the most accurate results possible. We conduct user home trials and record how long a bag lasts in different households, from those with pets to family homes with young children. From that, we calculate the average number of bags that would be used in a full year.Our calculations show that the average number of days a bag took to fill was 49.6 – this would require 7.4 bags per year, dependent on the size of area cleaned and amount of d