Product image

Robert Welch - Signature Bókastandur

Signature

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri g…

Robert Welch opnaði sitt fyrsta stúdíó árið 1955 í Cotswold, Bretlandi, eftir að hafa yfirgefið the Royal College of Art og ekki leið á löngu þar til hann hafði öðlast orðspor fyrir yfirburði í bæði hönnun og framleiðslu á vörum úr ryðfríu stáli. Í dag stýra börn Robert Welch fyrirtækinu, enn í sömu byggingu og ævintýrið hófst fyrir yfir 60 árum, þar sem ástríða fyrir tímalausri og klassískri gæðahönnun er höfð í fyrirrúmi.

Signature lína fyrirtækisins hefur klassískt útlit, stál og svart plast, en hún inniheldur allt það helsta sem þú þarft í eldhúsið. Bókastandurinn er frábær viðbót við eldhúsið en hann hentar vel undir uppskriftabókina, stök blöð eða ipadinn.L: 28 cm, B: 10,5 cm, H: 21 cm

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.