Product image

Roeckl Grip

Hanskarnir eru búnir til úr hinu frábæra ROECK-GRIP efni sem hefur þá eiginleika að vera teygjanlegt, gefa góða öndun, gott grip og þægilegt og næmt taumhald. Á taumsvæðinu þar sem álagið er mest er auka styrking. Efnið í hönskunum er líka TOUCHSCREEN COMPATIBLE sem gerir knapanum kleift að nota snjallsímann án þess að taka af sér hanskana. Hanskarnir fást í 11 stærðum svo hver og einn ætti …

Hanskarnir eru búnir til úr hinu frábæra ROECK-GRIP efni sem hefur þá eiginleika að vera teygjanlegt, gefa góða öndun, gott grip og þægilegt og næmt taumhald. Á taumsvæðinu þar sem álagið er mest er auka styrking. Efnið í hönskunum er líka TOUCHSCREEN COMPATIBLE sem gerir knapanum kleift að nota snjallsímann án þess að taka af sér hanskana. Hanskarnir fást í 11 stærðum svo hver og einn ætti að finna sína stærð, enda mikilvægt að hanskarnir passi vel til þess að eiginleika þeirra njóti sín sem best. ROECKL leggur mikið upp úr því að hanna reiðhanska sem passa vel á hendina, eru þægilegir og veita gott og næmt taumhald enda státar fyrirtækið af 180 ára gamalli reynslu í hanskagerð.

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.