Product image

Rover Pack Classic

TOPO Designs

Rover Pack er þekktasti bakpoki Topo Designs og jafnframt sá sem setti merkið á kortið með tímalausri og endingargóðri hönnun. Hér er á ferðinni f jölhæfur 20 lítra bakpoki sem hentar bæði fyrir hversdaginn í borginni eða dagstúra á fjöllum.
Rover Pack Classic er gerður úr sterku 1000D nylon efni í neðri hluta og 420D vatnsvörðu nylon efni að ofan. Renndir ytri vasar að framan og í l…

Rover Pack er þekktasti bakpoki Topo Designs og jafnframt sá sem setti merkið á kortið með tímalausri og endingargóðri hönnun. Hér er á ferðinni f jölhæfur 20 lítra bakpoki sem hentar bæði fyrir hversdaginn í borginni eða dagstúra á fjöllum.
Rover Pack Classic er gerður úr sterku 1000D nylon efni í neðri hluta og 420D vatnsvörðu nylon efni að ofan. Renndir ytri vasar að framan og í loki með góðu plássi fyrir smærri hluti. Rúmgott aðal hólf með vasa sem passar fyrir flestar 15" fartölvur.  Stækkanlegir hliðarvasar fyrir m.a vatnsflöskur eða aukabúnað.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir

-Stórt innra hólf, lokað með stillanlegri snúru
-Toplok með klemmu-festingu og stórum renndum vasa
-Fóðraður innri vasi sem passar fyrir flestar 15" fartölvur
-Stór ytri renndur vasi neðst á poka
-Stillanlegir hliðarvasar
-Stillanlegir nylon borðar á hliðum til að þétta pokann að innihaldinu
-Sterkt griphald ofan á
-Þykkar og sterkar axlarólar með möskvaefni
- Heavy-duty YKK rennilásar

Efni

1000D / 420D nylon
210D nylon í innri vösum.

Þyngd ca 750 gr
Stærð 43 × 28 x 11.5 cm
Rúmmál 20 lítrar
Módel Rover Pack Classic

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.