Product image

Rúnni Júl - "Toppen af poppen"

Kind Knitting

Um húfuna:

Peysan hitti rækilega í mark og margar spur ð u eftir húfu vi ð.

Húfan er prjónuð í hring á sokkaprjóna eða hringprjón. Gert er ráð fyrir eyrnaskjólum á minnstu stærðinni.
Uppskrift a ð eyrnabandi og kraga fylgir 😉

Stærðir: 6 - 12 mán, 1 - 3 ára, 2 - 4 ára, 4 - 7 ára,  8 - 12 ára

Gar…

Um húfuna:

Peysan hitti rækilega í mark og margar spur ð u eftir húfu vi ð.

Húfan er prjónuð í hring á sokkaprjóna eða hringprjón. Gert er ráð fyrir eyrnaskjólum á minnstu stærðinni.
Uppskrift a ð eyrnabandi og kraga fylgir 😉

Stærðir: 6 - 12 mán, 1 - 3 ára, 2 - 4 ára, 4 - 7 ára,  8 - 12 ára

Garn: Dale Lerke 100, 100, 100, 150, 150 gr. (Mi ðast við að prjónað sé húfa og kragi)
Einnig má nota hvaða annað garn sem er, sem passar prjónfestunni. Athugið þó að magnið getur breyst ef annað garn er notað.

Prjónfesta : 22 lykkjur á 10 cm í sléttu prjóni

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.