Notuð rafskutla frá iMoving
Kostar ný 500.000 kr
þessi er lítið notuð innan við 5 skipti
Tæknilegar upplýsingar:
Rafhlaða:
48-volt lithium-Ion 417 Wh
Hámarksþyngd notanda:
120 kg
Lágmarkshæð notanda:
150 cm
Stærð í notkun:
L120*B56*H90 cm
Stærð sambrotinn:
L42*B39*H72 cm
Þyngd:
28.2 kg (Án rafhlöðu)
Hámarkshraði:
9 km/klst
Hleðslutími:
4-5 tímar
Sætishæð:
56-61 cm
Drægni:
40 km
iMoving X1 er byltingarkennd rafskutla sem er hægt að leggja saman og er þá aðeins á stærð við ferðatösku. Hægt að taka hana í sundur í tvo hluta til að auðvelda flutning þegar verið er að ferðast. iMoving X1 er mjög stöðug og hefur sömu eiginleika og hefðbundnar rafskutlur nema hún veitir þér mun meira frelsi.