Product image

SAMAURIUM TOWERBELL vasi

Dottir nordic design
  • Lýsing
  • Upplýsingar
  • Merki
  • Towerbell er fallegur og veglegur blómavasi frá Dottir Nordic Design með mattri áferð.
  • Stærð: 36,5 x 15 cm
    Litur: White
    Efni: Ceramics
  • Dottir Nordic Design er dansk hönnunarfyrirtæki sem stofnað var árið 2007 af þeim íslensk/dönsku Þóru Finnsdóttur og Anne Hoff. Þóra útskrifaðist úr DanmarksDesign og nýtir sína þ…
  • Lýsing
  • Upplýsingar
  • Merki
  • Towerbell er fallegur og veglegur blómavasi frá Dottir Nordic Design með mattri áferð.
  • Stærð: 36,5 x 15 cm
    Litur: White
    Efni: Ceramics
  • Dottir Nordic Design er dansk hönnunarfyrirtæki sem stofnað var árið 2007 af þeim íslensk/dönsku Þóru Finnsdóttur og Anne Hoff. Þóra útskrifaðist úr DanmarksDesign og nýtir sína þekkingu á keramik en Anne Hoff kemur með grafíska og listamanns þekkingu inn í þetta. Merkið hefur vaxið og dafnað og nýtur gríðarlega mikill vinsælda um heim allan.

Shop here

  • Snúran
    Snúran 559 9002 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.