Product image

Samsung Music Frame Hátalari (2024)

Samsung

Samsung Music Frame HW-LS60D er hátalari sem sameinar myndarammahönnun og frammúrskarandi hljóðtækni. Hann er hannaður til að líta út eins og myndarammi, sem gerir hann aðlaðandi sem innrétting í heimilið. Hátalarinn býður upp á möguleika á að sérsníða útlit sitt með prentuðum myndum og mismunandi litum af römmumm, sem gefur þér tækifæri til að gera hann að þínu eigin listaverki.


Music Fram…

Samsung Music Frame HW-LS60D er hátalari sem sameinar myndarammahönnun og frammúrskarandi hljóðtækni. Hann er hannaður til að líta út eins og myndarammi, sem gerir hann aðlaðandi sem innrétting í heimilið. Hátalarinn býður upp á möguleika á að sérsníða útlit sitt með prentuðum myndum og mismunandi litum af römmumm, sem gefur þér tækifæri til að gera hann að þínu eigin listaverki.


Music Frame styður þráðlaust tónlistarstreymi í gegnum Wi-Fi og Bluetooth, sem gerir auðvelt að spila uppáhaldstónlistina beint frá snjalltækjum. Hann er einnig búinn Dolby Atmos tækni sem styður Q-Symphony tækni sem samstillir hljóð frá sjónvarpi, hljóðstöng og hátalara til að skapa alvöru kvikmyndaupplifun heima hjá þér?


Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.