Product image

Scythe: The Rise of Fenris

Heimsveldi hafa risið og fallið í eftirleik Stríðsins, og Evrópa stendur á þröskuldi nýrra tíma. Hagsæld er mikil, fólki líður vel og varnirnar sterkar. Úr sveitinni berast fréttir af undarlegum hermönnum með glóandi augu, en þeir virðast fjarlægir og meinlausir. Scythe: The Rise of Fenris er lokahnykkurinn í þríleik viðbótanna við Scythe , og býður upp á tvo mismunandi möguleika fyrir allar sams…
Heimsveldi hafa risið og fallið í eftirleik Stríðsins, og Evrópa stendur á þröskuldi nýrra tíma. Hagsæld er mikil, fólki líður vel og varnirnar sterkar. Úr sveitinni berast fréttir af undarlegum hermönnum með glóandi augu, en þeir virðast fjarlægir og meinlausir. Scythe: The Rise of Fenris er lokahnykkurinn í þríleik viðbótanna við Scythe , og býður upp á tvo mismunandi möguleika fyrir allar samsetningar á leikmannafjölda (1-5 ef þú átt Scythe ; 1-7 ef þú átt Invaders from Afar ): Campaign (8 spil): Saga Scythe heldur áfram og lýkur með átta kafla herferð sem lýkur með óvæntum atburðum, opnar og festir fyrirbæri — en er samt hægt að núllstilla og spila aftur. Modular (11 hlutir): Í staðinn fyrir — eða eftir — herferðina, þá er hægt að nota nýju einingarnar í The Rise of Fenris í mismunandi samsetningum til að stilla leikinn eftir ykkar höfði. Þessar einingar eru samhæfðar við allar Scythe viðbæturnar, og innihalda samvinnustillingu. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2018 Golden Geek Best Board Game Expansion Winner https://youtu.be/SHqo1-keTaQ

Shop here

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.