Product image

Sem minnir mig á það

Frásagnarlist er ekki sjálfgefin, en Atli Unnsteinsson fæddist svo sannarlega með þá náðargáfu. Flugstjóri og flugkennari í yfir 40 ár nýtti þennan hæfileika vel. Í flugkennslunni kom gjarnan að einhverjum stað í námsefninu þar sem setningin „Sem minnir mig á það“ kom og í kjölfarið fylgdi góð saga sem gaf námsefninu meira líf. Þaðan er titill bókarinnar kominn. Atli er stórum hluta atvinnuflugma…
Frásagnarlist er ekki sjálfgefin, en Atli Unnsteinsson fæddist svo sannarlega með þá náðargáfu. Flugstjóri og flugkennari í yfir 40 ár nýtti þennan hæfileika vel. Í flugkennslunni kom gjarnan að einhverjum stað í námsefninu þar sem setningin „Sem minnir mig á það“ kom og í kjölfarið fylgdi góð saga sem gaf námsefninu meira líf. Þaðan er titill bókarinnar kominn. Atli er stórum hluta atvinnuflugmanna kunnur en þessi bók á svo sannarlega erindi til allra sem hafa gaman að góðum sögum.   Sögurnar spanna flugferil Atla, allt frá upphafi flugferils árið 1972 og til starfsloka. Atli er númer eitt á starfsaldurslista flugmanna Icelandair nú þegar bókin kemur út.   176 blaðsíður - útgáfuár 2020. Útgefandi: Sökkólfur ehf. ISBN 978-9935-24-849-7

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.