Shelly - "Plug & Play"
eru snjallvörur fyrir alla áhugasama um þráðlaust snjallheimili sem er stýrt í gegnum 2,4Ghz WiFi og eða Bluetooth.
Shelly vörurnar er hægt að láta virka með raddskipunum frá Alexa, Google Home, Android og iOS, ásamt að stjórna með Samsung Smart Things og fl. smart home forritum en forritunarmöguleikarnir eru nánast endalausir í stjórnun og sjálfvirkni eins og að stilla eftir tíma, dögum, hita, rakastigi, vatn-, gas-, reykskynjun, birtustigi, sólarlagi, sólarupprás, gráðuhalla, snertingu, hreyfingu, straumálagi, gömlum/nýjum rofum og fl. og þá er hægt að stjórna venjulegum ljósum, LED ljósum, dimmingu, gardínum, loftræstingu, ofnum, bílskúrshurðum, heita pottinum og margt fl. en allar Shelly vörurnar vinna saman án stjórnstöðvar í gegnum 2,4Ghz WiFi.
-
Smart tengil-plug, max16A, 3500W, Wi-Fi, forritanlegur.
-
Hægt er að stilla og stjórna stökum einingum í gegnum IP tölu á Wifi eða stjórna með appi frá
Google Play Store
eða
iOS
og að auki að stýra búnaðinum í gegnum vefumhverfi frá tölvu með
Shelly Cloud
.
-
Auðveld stýring með Shelly Smart Control appinu eða ýmsum kerfum.
-
Stilltu sérsniðnar senur með því að sameina Shelly 16A Plug við önnur Shelly tæki.
-
Innbyggður niðurtalning fyrir forstilltar aðgerðir - kveikja og slökkva.
-
Samhæft við Alexa, Google Home, Android og iOS, Alexa og Google Assistant raddstýring.
-
Vörurnar sem eru í Plug & Play flokknum eru einfaldar í notkun og ekki er þörf á að tengja neitt með vírum.
Leiðbeiningar:
Shelly Wi-Fi 16A snjallinnstunga
Tölvutek Help Desk