Product image

Silki - Regnbogalitaður Blöðru Bolti

Sarah's silk
Regnbogalitaði blöðru boltinn er falleg ábreiða utan um blöðru. Silki boltinn er búinn til úr 100% mórberjasilki og gerir blöðrur enn þá skemmtilegri. Regnbogalitaði silki boltinn slær alltaf í gegn í leikhittingum.
  • Þvermál er uþb 25.4cm þegar blaðra hefur verið fullblásin inn í honum.
  • Búinn til úr 100% hreinu mórberjasilki.
  • Handsaumaður í regnbogalitum.
  • 1 blaðra fylgir me…
Regnbogalitaði blöðru boltinn er falleg ábreiða utan um blöðru. Silki boltinn er búinn til úr 100% mórberjasilki og gerir blöðrur enn þá skemmtilegri. Regnbogalitaði silki boltinn slær alltaf í gegn í leikhittingum.
  • Þvermál er uþb 25.4cm þegar blaðra hefur verið fullblásin inn í honum.
  • Búinn til úr 100% hreinu mórberjasilki.
  • Handsaumaður í regnbogalitum.
  • 1 blaðra fylgir með.

Einfaldur, skemmtilegur og öryggisvottaður fyrir 3 ára og eldri.

Umhirða:

Hand þvoið með mildri sápu og volgu vatni. Hengið svo upp til að þurrka og straujið til að endurheimta gljáann.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.