Product image

Silver Surfer: Bók 1 (íslensk)

Marvel
Hvaðan kemur Silver Surfer ? Hver er þessi geimfari sem ferðast um alheiminn á silfraða svifbrettinu sínu? Af hverju heimsækir hann jörðina? Og er það rétt hjá honum að heimsendir sé í nánd? Hinn skelfilegi Galactus , vera sem étur plánetur til að halda ofurorku sinni, er á leið til jarðar og eina vonin er að Silver Surfer, með aðstoð Fantastic Four , geti bjargað heiminum. Tekst þeim það? Og Hul…
Hvaðan kemur Silver Surfer ? Hver er þessi geimfari sem ferðast um alheiminn á silfraða svifbrettinu sínu? Af hverju heimsækir hann jörðina? Og er það rétt hjá honum að heimsendir sé í nánd? Hinn skelfilegi Galactus , vera sem étur plánetur til að halda ofurorku sinni, er á leið til jarðar og eina vonin er að Silver Surfer, með aðstoð Fantastic Four , geti bjargað heiminum. Tekst þeim það? Og Hulk , okkar gamli vinur, kemur hér einnig við sögu. Hvað ætli hann hafi verið að bralla síðan við sáum hann síðast? Svörin finnur þú í þessari bók, Silver Surfer . Í fyrsta sinn á íslensku.

Shop here

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.