Product image

Sina - Ladyline

Sina er ný hárkolla sem Bergmann fyrirtækið var að setja á markað nú á vordögum ársins 2018. Fyrirtækið sem er 145 ára í ár er elsta hárkollufyrirtæki heims. Af tilefni afmælisins voru að koma 5 nýjar hárkollur með gervi hári á markað. Sina  er ein þeirra. Hárið í framlínunni er handhnýtt í nýjan staman renning sem er eins og skinn. Hann er mjög léttur og þægilegur. Að öðru leyti er grunnurinnn v…
Sina er ný hárkolla sem Bergmann fyrirtækið var að setja á markað nú á vordögum ársins 2018. Fyrirtækið sem er 145 ára í ár er elsta hárkollufyrirtæki heims. Af tilefni afmælisins voru að koma 5 nýjar hárkollur með gervi hári á markað. Sina  er ein þeirra. Hárið í framlínunni er handhnýtt í nýjan staman renning sem er eins og skinn. Hann er mjög léttur og þægilegur. Að öðru leyti er grunnurinnn vélunninn. Hægt er að víkka eða þrengja hárkolluna aftan á hálsinum. Eins og myndin sýnir er hárið klippt í styttur. Þetta er mjög falleg hárkolla létt og sportleg.   Sina er framleidd í 25 litum

Shop here

  • Hárkollugerðin slf - Kolfinna Knútsdóttir 511 5222 Pósthólf 10006, 130 Reykjavík (pósthólf)

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.