Product image

Skál Margrétar sett m/loki nordic blush

ROSTI

2+3tr. Má fara í uppþvottavél. Melamin.
Margrétarskálin var hönnuð árið 1954 af hönnuðinum Jacob Jensen.
Skálin er nefnd eftir Margréti Þórhildi danadrottningu sem var krónprinsessa á þeim tíma.

Rosti var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1944 af þeim Rolf Fahrenholz og Stig Jørgensen, en nafn fyrirtæ…

2+3tr. Má fara í uppþvottavél. Melamin.
Margrétarskálin var hönnuð árið 1954 af hönnuðinum Jacob Jensen.
Skálin er nefnd eftir Margréti Þórhildi danadrottningu sem var krónprinsessa á þeim tíma.

Rosti var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1944 af þeim Rolf Fahrenholz og Stig Jørgensen, en nafn fyrirtækisins er sett saman úr fornöfnum þeirra. Segja má að Margrétarskálin sé þekktasta Rosti varan, en skálin hefur verið seld um allan heim í meira en 50 milljón eintökum. Rosti framleiðir einnig breitt úrval af öðrum melamín vörum.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.