Product image

Skapandi Ferli

Háskólaprent

Skapandi ferli, leiðarvísir, er handbók jafnt fyrir einstaklingaí sjálfsnámi sem og kennara sem ætla sér að stíga út í óvissu skapandi ferlis ásamt nemendum sínum.

Hér er kynnt til sögunnar aðferðafræði sem auðvelt er að tileinka sér og þróa eigin leiðir útfrá. Bókin byggir á þekkingu og reynslu Eirúnar Sigurðardóttur, myndlistarkonu, af kennslu við Listaháskóla Íslands og áratuga starfi á m…

Skapandi ferli, leiðarvísir, er handbók jafnt fyrir einstaklingaí sjálfsnámi sem og kennara sem ætla sér að stíga út í óvissu skapandi ferlis ásamt nemendum sínum.

Hér er kynnt til sögunnar aðferðafræði sem auðvelt er að tileinka sér og þróa eigin leiðir útfrá. Bókin byggir á þekkingu og reynslu Eirúnar Sigurðardóttur, myndlistarkonu, af kennslu við Listaháskóla Íslands og áratuga starfi á mörkum listgreina.

„Skapandi ferli listafólks er rannsóknarvinna sem leitast við að finna ófyrirséðar niðurstöður. Þetta eru aðferðir sem nýtast vel í allri gagnrýnni hugsun og gefa um leið tilfinningum og innsæi mikilvægt rými.”

Shop here

  • Háskólaprent
    Háskólaprent 588 1162 Fálkagötu 2, 107 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.