Vissir þú að það er býflugunum að þakka að við fáum ávexti og góðan mat? Þó vængirnir séu þunnir þá eru þær ótrúlega góðar í að fljúga og dreifa frjókornum til þess að auðga gróðurinn.
Vissir þú að það er býflugunum að þakka að við fáum ávexti og góðan mat? Þó vængirnir séu þunnir þá eru þær ótrúlega góðar í að fljúga og dreifa frjókornum til þess að auðga gróðurinn.