Ár er liðið frá því að hópur hugrakkra krakka gjörsigraði myrkraverur sem höfðu lagt undir sig stóran skóla á Reykjanesi. Allt endaði vel og allir gátu andað léttar. Eða hvað? Þegar unglingadeild skólans skellir sér í ferðalag út á land kemur fljótlega í ljós að enginn er óhultur. Allra síst krakkarnir í öftustu rútunni …
Skólaslit 2: Dauð viðvörun eftir Ævar Þór Benediktsson er…
Ár er liðið frá því að hópur hugrakkra krakka gjörsigraði myrkraverur sem höfðu lagt undir sig stóran skóla á Reykjanesi. Allt endaði vel og allir gátu andað léttar. Eða hvað? Þegar unglingadeild skólans skellir sér í ferðalag út á land kemur fljótlega í ljós að enginn er óhultur. Allra síst krakkarnir í öftustu rútunni …
Skólaslit 2: Dauð viðvörun eftir Ævar Þór Benediktsson er sjálfstætt framhald metsölubókarinnar Skólaslita . Sagan birtist fyrst sem ógnvekjandi hrekkjavökudagatal en kemur nú út á bók – sem lesendur munu tæta í sig. Ari H.G. Yates teiknar hrollvekjandi myndir.
Skólaslit voru tilnefnd til Bókaverðlauna barnanna auk þess sem verkefnið hefur hlotið fjölda viðurkenninga.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.