Til hamingju! Þú hefur fengið skyndihjálpartösku að gjöf! Skyndihjálpartöskur eru ómissandi þar sem neyðarástand ríkir. Þær eru oftast með fyrstu hjálpargögnum sem sent er á staði þar sem náttúruhamfarir hafa orðið. Skyndihjálpartaskan inniheldur meðal annars hanska, sárabindi, plástra, grisjur, skæri, skurðhníf, sótthreinsiefni, handklæði og ýmis lyf. Gjöf þín veitir börnum og fjölskyldum öryg…
Til hamingju! Þú hefur fengið skyndihjálpartösku að gjöf! Skyndihjálpartöskur eru ómissandi þar sem neyðarástand ríkir. Þær eru oftast með fyrstu hjálpargögnum sem sent er á staði þar sem náttúruhamfarir hafa orðið. Skyndihjálpartaskan inniheldur meðal annars hanska, sárabindi, plástra, grisjur, skæri, skurðhníf, sótthreinsiefni, handklæði og ýmis lyf. Gjöf þín veitir börnum og fjölskyldum öryggi á erfiðum tímum.