Vertu alveg snúrulaus...Engin snúra að flækjast fyrir þér sem getur átt það til að festast hingað og þangað í garðinum. Þannig ertu fullkomlega frjáls til að hreyfa þig ákveðið og örugglega um garðinn. Allt að 30 mínútna rafhlöðuending ** Á einni hleðslu nærðu að slá allt að 150 m² – en það er rúmlega hálfur tennisvöllur. Samhæfða 18V lithium rafhlaðan er með 4 LED ljósi sem lætur vita nákvæmlega hversu mikil hleðsla er eftir meðan á slætti stendurEinnar-handar verk.Prófaðu nýja leið í garðslætti...SLM50 vegur aðeins 3,5 kg full samsett*, Vélin er nett og létt og því er auðvelt að ýta henni á undan sér um garðinn með annarri hendi. Loksins er komin græja fyrir þá sem eru með litlar gras flatir sem þó þarf að snyrta og slá. Fullkomin lausn til að eiga við þröng svæði þar sem hefðbundnar sláttuvélar henta ekki.Hönnuð með þig í huga."Sláttuvélar taka venjulega mikið pláss í geymsluni og geta verið erfiðar í notkun þegar þú ert að slá lítinn grasflöt. Hnífurinn í vélinni nær nánast í alla enda og gerir það að verkum mun auðveldara er að slá gras með fram veggjum og á stöðum sem annars er erfitt að komast að."Lágfætt...Við höfum haldið hæð litlu rafmagns sláttuvélarinnar í lágmarki svo þú getur rennt henni undir trampólín, borð, stóla og annað sem oft þvælist fyrir þegar verið er að slá. Þú þarft ekki að færa til hluti í garðinum, sparar tíma og fyrirhöfn og þú færð meiri tíma til að njóta útiverunnar og garðsins.Öryggið í fyrirrúmi...Öryggi þitt er í fyrirrúmi.Aðalrofinn sem er virkjaður með lykli verður að vera í „on“ stöðu og ýta þarf á öryggisrofann til að sláttuvélin fari í gang.Auk þess virkjast „auto-off“ öryggislæsingin þegar handfanginu er lyft í há horn (yfir 66 °).Omni-blade sláttutækniBeitt og endingargott blað SLM50 er úr kolefnisstáli sem snýst hratt á stöðugum hraða 5200 snúningar á mínútu (hámark). Skurðbreidd blaðsins er 25 cm.Fyrirferðarlíti í geymsluÞað er undir þér komið hvernig þú geymir SLM50 sláttuvélina. Þú getur auðveldlega tekið hana í sundur í nokkrum einföldum skrefum og geymt íhlutina sérstaklega.Tvær hæðarstillingarHægt er að stilla sláttuhæð SLM50 sem að hjálpar þér að halda flötinni snyrtilegari en áður.. Skiptu einfaldlega á milli 40 mm og 50 mm hæðar með því að stilla fram- og afturhjólin. g heilbrigðu. ± Bara kostir!Enginn safnkassiÞegar að grasið er slegið oftar og snöggt þá brotnar slegna grasið niður á náttúrulegan hátt, frjóvgar þannig jarðveginn og heldur grasinu þannig heilbrigðu. Bara kostir!Hvað er í kassanum?123456789101112
-
1
-
2
-
3
-
4
-
5
-
6
-
7
-
8
-
9
-
10
-
11
-
12
Hvað er í kassanum?123456789101112
-
1
-
2
-
3
-
4
-
5
-
6
-
7
-
8
-
9
-
10
-
11
-
12
VöruupplýsingarÁbyrgðir2 ár til einstaklingaÞráðlaustJáGarðverkfæriSláttuvélHentugtFyrir FlatirGerðSLM50Rafhlöðu volt18 VGerð rafhlöðuEndurhlaðanleg Lithium-ionRafhlöðu gerð30 mínúturHleðslu tími4 klukkustundirRúmmál safntanksEnginn safntankurSláttu breidd25 cmSláttuhæða) 40 mm b) 50 mmÞyngd2.5 kg (SLM50 + GT50 handfang & rafhlaða = 3.5 kg. SLM50 + HT50 handfang + rafhlaða = 3.4 kg)Stærð vöru(Hæð) 137 cm x (Breidd)51cm x (Dýpt)31cmVöruleiðbeiningarSmall Lawnmower SLM50 ManualSendingar og skil Frí heimsendingVaran er keyrð heim að dyrum af póstinum.Viðgerða- og varahlutaþjónustaBSV ehf heldur úti viðgerða og varahlutaþjónustu – Verkstæðið er að Lynghálsi 3, 110 Reykjavík sími: 820 5594Ábyrgðir2ja ára ábyrgð til einstaklinga, 1 ár til fyrirtækja og 6 mánuðir af rafhlöðumStaðfesting á frammistöðuThis section explains how we calculate the claims we make in our advertising. Where we can, we test our products in accordance with IEC guidelines using standard IEC62885-2 – these are official international standards for comparing vacuum cleaners. If there are no suitable test standards, we use real homes and record real-life data. Data sample size varies – we test in at least 10 different households and up to 50 if it is practical to do so. Finally, if neither of the above is suitable, we will set up laboratory testing to try and replicate real-life usage.HOW DO GTECH WORK OUT PRO’S BAG USAGE PER YEAR?All homes have different cleaning schedules (and levels of dirt and dust), but we do our best to offer the most accurate results possible. We conduct user home trials and record how long a bag lasts in different households, from those with pets to family homes with young children. From that, we calculate the average number of bags that would be used in a full year.Our calculations show that the average number of days a bag took to fill was 49.6 – this would require 7.4 bags per year, dependent on the size of area cleaned and amount of debris.Some homes with rigorous cleaning routines and 4 inhabitants (and pets!) filled their bag in around 3 weeks; others used the same bag for a couple of months. We chose a wide range of household styles