Product image

SmellWell Freshener Poki

Smellwell Freshener pokinn frískar upp á skóna þína og íþróttabúnað með því að draga í sig raka, eyða og vernda gegn óæskilegri lykt, raka og bakteríum. Frábær poki til að hafa í íþróttatöskunni eða heima við. Eyðir lykt, gleypir raka og kemur í veg fyrir vöxt baktería. SmellWell ™ himna að innan inniheldur virk moso bambus kol og steinefni sem hreinsar burt vonda lykt og raka. Pokinn…
Smellwell Freshener pokinn frískar upp á skóna þína og íþróttabúnað með því að draga í sig raka, eyða og vernda gegn óæskilegri lykt, raka og bakteríum. Frábær poki til að hafa í íþróttatöskunni eða heima við. Eyðir lykt, gleypir raka og kemur í veg fyrir vöxt baktería. SmellWell ™ himna að innan inniheldur virk moso bambus kol og steinefni sem hreinsar burt vonda lykt og raka. Pokinn er með mildum og hreinum ilm. Ytri hluti pokans er úr léttu, endingargóðu og vatnsheldu ripstop efni sem er gert til að þola daglega notkun. Pokinn er góður til að aðskilja óhreinan eða rakan búnað frá öðru dóti í líkamsræktartöskunni eða farangri. Gert úr sjálfbæru og endurunnu efni. Þróað, hannað og prófað í Svíþjóð. REACH vottað fyrir umhverfi og öryggi. SmellWell Freshener Pokinn endist í 2 ár en hann heldur áfram að virka lengi eftir það. Lyktin mun smám saman minnka með tímanum. Snúðu pokunaum á rönguna og settu hann í sólina tvisvar á ári til að endurnæra pokann og lengja líftíma hans. Ekki þvo. Pokarnir koma í mismunandi litum og mynstri og er sent af handahófi. Ef óskir eru um sérstakan lit reynum við eftir bestu getu að verða við þeirri ósk.

Shop here

  • Vaskur
    Vaskur ehf Verslun - útvistarverslun 470 0010 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.