Smith Glide Jr MIPS barnahjálmurinn er hannaður fyrir unga iðkendur sem þurfa aukið öryggi og vernd. Hjálmurinn býður upp á breiðasta stærðarsvið fyrir börn og unglinga í vörulínu Smith og er nú með MIPS® tækni fyrir enn betri höfuðvörn. Létt hönnun með einfaldri stærðarstillingu og einstaklega mjúkt fóður fyrir þægindi og hlýju. Fös…
Smith Glide Jr MIPS barnahjálmurinn er hannaður fyrir unga iðkendur sem þurfa aukið öryggi og vernd. Hjálmurinn býður upp á breiðasta stærðarsvið fyrir börn og unglinga í vörulínu Smith og er nú með MIPS® tækni fyrir enn betri höfuðvörn. Létt hönnun með einfaldri stærðarstillingu og einstaklega mjúkt fóður fyrir þægindi og hlýju. Föst loftgöt tryggja jafnt loftflæði og móðulaus skíðagleraugu, svo iðkendur geti einbeitt sér að skemmtilegum degi í fjallinu.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.