Sony PlayStation Access fjarstýring fyrir PlayStation 5
Sony
PlayStation Access þráðlaus stýripinni fyrir PS5. Skemmtilegur og fjölhæfur stýripinni sem er sérhannaður fyrir hreyfihamlaða og fyrir fólk sem er með erfiðleika að nota DualSense stýripinna.
-
Hægt að stilla lengdina fyrir auka þægindi ásamt 360° snúning á joy-stick
-
Passar vel á borð hjólastóls, stýripinni er með AMPS stuðning
-
…
PlayStation Access þráðlaus stýripinni fyrir PS5. Skemmtilegur og fjölhæfur stýripinni sem er sérhannaður fyrir hreyfihamlaða og fyrir fólk sem er með erfiðleika að nota DualSense stýripinna.
-
Hægt að stilla lengdina fyrir auka þægindi ásamt 360° snúning á joy-stick
-
Passar vel á borð hjólastóls, stýripinni er með AMPS stuðning
-
Tengdu tvo Access stýripinna saman ásamt DualSense stýripinna
-
Hægt að bæta auka stýringum með 4x 3.5mm jack tengi
-
Allt að 30 einstakir prófilar frá stillingunum á PlayStation 5
-
Létt að skipta á milli með þrjá prófila takka á stýripinna
-
Sérstilltu eða skiptu um takka og joy-stick eftir þínar þarfir
-
Allskonar aukatakkar ásamt USB kapall fylgir með
See more detailed description
Hide detailed description