Product image

sprautuskammtari LeTube sett

deBuyer
Le Tube sprautan kemur í stað venjulegra sprautupoka en býður jafnframt upp á nákvæma skömmtun og frábæra nýtingu á hráefni. Hentar vel fyrir þykkari blöndur svo sem krem, mús, vatnsdeig.Sprautan er mjög einföld í notkun og skilar út sama magni af deigi í hvert sinn sem tekið er í handfangið.Skammturinn er stilltur með einfaldri skrúfu á mælikvarða sem gefinn er upp í bæði sentilítum (cl.) og úns…
Le Tube sprautan kemur í stað venjulegra sprautupoka en býður jafnframt upp á nákvæma skömmtun og frábæra nýtingu á hráefni. Hentar vel fyrir þykkari blöndur svo sem krem, mús, vatnsdeig.Sprautan er mjög einföld í notkun og skilar út sama magni af deigi í hvert sinn sem tekið er í handfangið.Skammturinn er stilltur með einfaldri skrúfu á mælikvarða sem gefinn er upp í bæði sentilítum (cl.) og únsum (oz.)Le Tube sprautan nýtir hráefnið vel þar sem bullan nær að hreinsa tankinn nær alveg að innan svo mjög lítið magn verður eftir.Tankur sprautunnar tekur 0,75 l og er úr gegnsæju plasti svo þægilegt er að fylgjast með magni. Tankinum er hægt að loka að ofan og neðan til að geyma blöndu í kæli en lokið gerir það einnig að verkum að mjög einfalt er að fylla tankinn meðan hann er látinn standa uppréttur. Þá er hægt að vera með marga tanka í gangi á sama tíma með mismunandi blöndum.Má þvo í uppþvottavél.Í pakkanum er að finna, Le Tube sprautuna, 13 smákökustensla og 2 sprautustúta.Hægt er að kaupa aukalega sett af mismunandi sprautustútum fyrir mismunandi mynstursprautun og fyllingar ogaukabauka fyrir Le Tube svo auðvelt sé að vinna með margskonar deig, krem og fyllingar á sama tíma.

Shop here

  • Kokka ehf 562 0808 Laugavegi 47, 101 Reykjavík

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.