Product image

Starttæki NOCO GB251+ 24V 3000A

NOCO

NOCO BOOST MAX GB251+ er 3000A starttæki sem ætlað er til þess að starta bæði bensín og dísil vélum upp að 32L, þar með talið vörubílum og atvinnutækjum, húsbílum, rútum, jarðvinnu- og landbúnaðartækjum - 6,8, 12 og 16 sílendra o.fl..

  • Kynnum til leiks eitt öflugasta starttækið frá NOCO. Hannað fyrir stærstu, erfiðustu og kröfuhörðust vélaræsingar. Með 3000A ræsikrafti, getur það ræst bens…

NOCO BOOST MAX GB251+ er 3000A starttæki sem ætlað er til þess að starta bæði bensín og dísil vélum upp að 32L, þar með talið vörubílum og atvinnutækjum, húsbílum, rútum, jarðvinnu- og landbúnaðartækjum - 6,8, 12 og 16 sílendra o.fl..

  • Kynnum til leiks eitt öflugasta starttækið frá NOCO. Hannað fyrir stærstu, erfiðustu og kröfuhörðust vélaræsingar. Með 3000A ræsikrafti, getur það ræst bensín og dísilvélar allt að 32L að stærð.
  • Öruggt og auðvelt í notkun, þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að vera með það öfugt pólað eða fá neistaflug út um allt. Þú tengir það á öruggan máta við alla 24V rafgeyma, með tækninni frá NOCO sem skynjar öfuga pólun og sem kemur í veg fyrir neistamyndun.
  • Tækið ræsir nánast allar gerðir ökutækja og véla þar með talið vörubílum og atvinnutækjum, húsbílum, rútum, jarðvinnu- og landbúnaðartækjum - 6,8, 12 og 16 sílendra o.fl. ásamt því að það inniheldur stafrænan rafhlöðuspennumælir fyrir ítarlega greiningu.
  • Yfirleitt eru starttæki sem eru þetta öflug ekki handhæg tæki og eru talsvert þung og ómeðfærileg, en lihíum tæknin í NOCO GB251+ gerir það eitt meðfærilegasta starttækið af þessarri stærðargráðu í heiminum, það vegur aðeins 7 kg. og taskan sem það kemur í gerir það handhægt og þægilegt í meðförum.
  • Og þetta er ekki "BARA" starttæki, þetta er orkubanki sem hægt er að nota til þess að hlaða öll USB tæki svo sem síma, heyrnartól, afspilunarbúnað og mörg önnur tæki, GB251+ er einnig gríðarlega öflugur LED ljósgjafi sem inniheldur 7 mismunandi stillingar á ljósi auk neyðar- og SOS ljósastillinga.

Ítarlegri upplýsingar má sjá í fylgiskjölum

Hér fyrir neðan má sjá myndbönd af því hvernig tækið er notað.

https://youtu.be/e041UCXPgYE

https://youtu.be/XgSkHCdS4tA

https://youtu.be/nrmJAd1ms5I

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.