Product image

Stassek - Equistar fax og feldúði

* Áhrifin endast í allt að 12 daga.
* Fax og tagl eru flókalaus og feldurinn helst gljáandi allan þann tíma. Á þeim tíma hrindir Equistar frá sér óhreinindum og ryki.
* Hesturinn þinn er fullkomlega snyrtur og hreinn, með silkimjúkan feld.
* Equistar inniheldur engin eiturefni, hefur rétt pH gildi og er einkar milt fyrir húð hestsins.
Notkunarleiðbeiningar:
Hristið v…

* Áhrifin endast í allt að 12 daga.
* Fax og tagl eru flókalaus og feldurinn helst gljáandi allan þann tíma. Á þeim tíma hrindir Equistar frá sér óhreinindum og ryki.
* Hesturinn þinn er fullkomlega snyrtur og hreinn, með silkimjúkan feld.
* Equistar inniheldur engin eiturefni, hefur rétt pH gildi og er einkar milt fyrir húð hestsins.
Notkunarleiðbeiningar:
Hristið vel fyrir notkun! Úðið sparlega yfir þurran eða blautan feld og hár. Látið þorna til fulls og burstið svo yfir með þurrum bursta. Til að ná bestum árangri þurfa hár og feldur að vera orðin alveg þurr.
Úðið ekki í augu, munn eða aðra slímhúð.

Shop here

  • Lífland ehf - skrifstofur 540 1100 Multiple locations

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.