Product image

Staurasteypa 20Kg Skalflex

Skalflex
Sika Staurasteypa er tilbúin steypublanda, aðeins er bætt við vatni. Steypublandan er auðveld í notkun og sérhönnuð fyrir utanhússverkefni svo sem  járn- og timburstólpa, girðingarstaurar, póstkassastaurar, rólustatíf o.fl. Blöndun Mestur styrkur næst með því að setja rétt vatnsmagn í ílát og bæta steypublöndunni við. Hrært er í blöndunni þar til hún er orðin einsleit og rök að viðkomu. Nota skal…
Sika Staurasteypa er tilbúin steypublanda, aðeins er bætt við vatni. Steypublandan er auðveld í notkun og sérhönnuð fyrir utanhússverkefni svo sem  járn- og timburstólpa, girðingarstaurar, póstkassastaurar, rólustatíf o.fl. Blöndun Mestur styrkur næst með því að setja rétt vatnsmagn í ílát og bæta steypublöndunni við. Hrært er í blöndunni þar til hún er orðin einsleit og rök að viðkomu. Nota skal tilbúna blöndu innan við 45 mínútur. Notkun Hentar vel fyrir verkefni án mikils álags t.d. járn- og timburstólpa, girðingarstaurar, póstkassastaurar, rólustatíf o.fl. Hentar sérstaklega vel þar sem fljótvirk og einföld lausn er æskileg. Steypuholan er grafin niður á frostlaust dýpi. Staurnum er kominn fyrir í réttri stöðu og hann stífaður af til bráðabirgða. Helltu steypuhrærunni í holuna umhverfis staurinn og þjappaðu hana. Hægt er að fjarlægja stuðninginn eftir að steypan hefur stífnað. Eiginleikar Kornastærð: Allt að 8 mm Þyngd: 20 kg poki Vatnsþörf: 2,6 lítrar per poki Notkunartími: ~45 mínútur við +20°C Full hörðnun: eftir 28 daga við +20°C Nýting: 20 kg gefa ~10 lítra steypuhræru Geymsla Geymist þurrt í lokuðum pokum. Má ekki frjósa. Geymsluþol er um það bil 12 mánuðir frá framleiðsludegi.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.