Product image

Steinkefli - Risaeðlur

Yellow Door

Risaeðlu steinkefli eru snilldar verkfæri til að auka þekkingu barnanna á risaeðlum á frumlegan hátt og hvetja þau til þess að spyrja spurninga og búa til sögur.

Það eina sem þarf að gera er að ýta eða rúlla í leir eða sand til að búa til fallegar risaeðlur og umhverfi fyrir þær.

Steinkefli eru tilvalið verkfæri til þess að auka orðaforða barna og eða læra nýja fróðleiksmola.…

Risaeðlu steinkefli eru snilldar verkfæri til að auka þekkingu barnanna á risaeðlum á frumlegan hátt og hvetja þau til þess að spyrja spurninga og búa til sögur.

Það eina sem þarf að gera er að ýta eða rúlla í leir eða sand til að búa til fallegar risaeðlur og umhverfi fyrir þær.

Steinkefli eru tilvalið verkfæri til þess að auka orðaforða barna og eða læra nýja fróðleiksmola. Börn geta æft sig með að beita mismiklum þunga þegar þau rúlla aftur og aftur.

Settið inniheldur eftirfarandi myndir og mynstur: Gargandi haus & T-rex risaeðlu, coelacanth fisk & Spinosaurus risaeðlu, Diplodocus & fornaldar umhverfi, Triceratops & eldgosa umhverfi, hryggjaspjöld & Stegosaurus, og risaeðlu unga & risaeðlu egg.

  • Inniheldur 6 steinkefli
  • Hver rúlla er 72 x 34mm
  • Búið til úr stein/trjákvoðu blöndu
  • Aldur 2+

Aðeins um skynjunar steinanna:

Einfaldleikinn gefur steinunum alveg einstakt útlit. Gerðir úr einstakri stein/trjákvoðu blöndu sem gerir þeim kleift að þola flestar aðstæður, og eru eins og nýjir eftir að hafa verið þrifnir.

Umhirða:

Steinarnir eru nógu sterkir til að vera notaðir allt árið, í hvaða veðri sem er. Þrífið með volgu vatni og uppþvottalög.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.