Skoðaðu alla fegurðina sem sjávarlífið hefur uppá að bjóða með þessum fallegu steinkeflum.
Barnið verður brátt farið að búa til öldur þar sem það rúllar út leir eða drullu og notar endana til að stimpla inn líf í umhverfið með góðu úrvali af sjávardýrum.
Teldu höfrungana hoppandi í hafinu, eða fylgdu fisknum í gegnum loftbólur og búðu til skemmtilega sögu um allar persónurnar…
Skoðaðu alla fegurðina sem sjávarlífið hefur uppá að bjóða með þessum fallegu steinkeflum.
Barnið verður brátt farið að búa til öldur þar sem það rúllar út leir eða drullu og notar endana til að stimpla inn líf í umhverfið með góðu úrvali af sjávardýrum.
Teldu höfrungana hoppandi í hafinu, eða fylgdu fisknum í gegnum loftbólur og búðu til skemmtilega sögu um allar persónurnar sem þú skapar.
Tilvalið að nota til þess að auka orðaforða barna og eða læra nýja fróðleiksmola. Börn geta æft sig með að beita mismiklum þunga þegar þau rúlla aftur og aftur.
Settið inniheldur eftirfarandi dýr og búsvæði þeirra:
höfrung og öldur, skjaldböku og kóral, fisk, loftbólur, sæhest, sjávarþang, hákarl, fisk, kolkrabba og helli.
Aðeins um skynjunar steinanna:
Einfaldleikinn gefur steinunum alveg einstakt útlit. Gerðir úr einstakri stein/trjákvoðu blöndu sem gerir þeim kleift að þola flestar aðstæður, og eru eins og nýjir eftir að hafa verið þrifnir.
Umhirða:
Steinarnir eru nógu sterkir til að vera notaðir allt árið, í hvaða veðri sem er. Þrífið með volgu vatni og uppþvottalög.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.