Börn finna fyrir sjálfstæði og eigin ágæti þegar þau geta gert það sama og fullorðnir gera. Þess vegna hönnuðum við smækkaða útgáfu af okkar ástkæra STRANDMON hægindastól. Núna getið þið setið saman og slakað á, hlið við hlið.
Börn finna fyrir sjálfstæði og eigin ágæti þegar þau geta gert það sama og fullorðnir gera. Þess vegna hönnuðum við smækkaða útgáfu af okkar ástkæra STRANDMON hægindastól. Núna getið þið setið saman og slakað á, hlið við hlið.