Product image

Strefen (Heilsa)

Strefen inniheldur virka efnið flurbiprofen sem tilheyrir flokki lyfja sem kallast bólgueyðandi gigtarlyf (NSAID). Þessi lyf verka með því að breyta því hvernig líkaminn bregst við sársauka, bólgu og háum hita. Strefen er notað til að draga tímabundið úr einkennum óþæginda í hálsi eins og verk í hálsi, eymslum og bólgu í hálsi og erfiðleikum við að kyngja.

Leitið til læknis ef sjúkdómse…

Strefen inniheldur virka efnið flurbiprofen sem tilheyrir flokki lyfja sem kallast bólgueyðandi gigtarlyf (NSAID). Þessi lyf verka með því að breyta því hvernig líkaminn bregst við sársauka, bólgu og háum hita. Strefen er notað til að draga tímabundið úr einkennum óþæginda í hálsi eins og verk í hálsi, eymslum og bólgu í hálsi og erfiðleikum við að kyngja.

Leitið til læknis ef sjúkdómseinkenni versna eða lagast ekki innan 3 daga.

Notkun:

  • 1 munnsogstöflu á 3-6 klukkustunda fresti, eftir þörfum þó mest 5 munnsogstöflur á sólarhring. Munnsogstöfluna á að sjúga hægt og velta hana um í munninum á meðan hún er sogin.
  • Ekki nota Strefen lengur en í 3 sólarhringa, nema í samráði við lækni. Ef þér líður ekki betur, þér hefur versnað, eða ný einkenni koma fram skaltu hafa samband við lækninn eða lyfjafræðing.

Lesið leiðbeiningar í fylgiseðli vel.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.