Stuðlar - húfa, sokkar og vettlingar
-
Húfan er með eyrnaskjólum sem mótuð eru með styttum umferðum.
-
Vettlingar á stærri stærðum hafa þumal en 0-3 mán eru án þumals
-
Sokkar eru prjónaðir með ömmuhæl
Húfa
Stærðir:
0-3 (3-6) 6-12 (12-24) mánaða
-
Ummál húfu: 31 (36) 36 (40) cm
Garn:
Drops Baby Merino: 28 (30) 40 (50) g
Annað:
5 prjónamerki
Prjónar:
Sokkaprjónar og hringprjónn 30-40 cm, nr 2,5 og 3
Prjónfesta:
27L = 10 cm á prjóna nr 3 í sléttu prjóni.
Sokkar
Stærðir:
0-3 (6-12) 18-24 mánaða
Garn:
Drops Baby Merino: 30 (40) 50 g
Prjónar:
sokkaprjónar nr 2,5 og 3
Vettlingar:
Stærðir:
0-3 (6-12) 18-24 mánaða
Garn:
Drops Baby Merino: 30 (40) 50 g
Prjónar:
sokkaprjónar nr 2,5 og 3Rafræn uppskrift berst eftir að kaup hafa verið staðfest.