Product image

Subalpine Hip Pack

TOPO Designs

Subalpine mittistaskan frá TOPO Designs er frábærlega fjölhæf taska sem auðveldlega rúmar bland af því nauðsynlegasta í stutta eða langa könnunarleiðangra út fyrir bæinn eða hjólatúra á milli hverfa.
Hönnuð til að veita þér aukna notkunarmöguleika svo sem D-hringja festingar fyrir aukahluti, strekjanlegt teygju-net og stillanlegar nylon lykkjur til að þétta töskuna að innihaldinu eða festa v…

Subalpine mittistaskan frá TOPO Designs er frábærlega fjölhæf taska sem auðveldlega rúmar bland af því nauðsynlegasta í stutta eða langa könnunarleiðangra út fyrir bæinn eða hjólatúra á milli hverfa.
Hönnuð til að veita þér aukna notkunarmöguleika svo sem D-hringja festingar fyrir aukahluti, strekjanlegt teygju-net og stillanlegar nylon lykkjur til að þétta töskuna að innihaldinu eða festa við bakpoka eða hjól.
Góðir skipulagsmöguleikar í tveimur renndum hólfum. Eitt stórt aðal hólf með festingu fyrir lykla og annað minna ytra quick-access hólf fyrir minni hluti eins veski eða síma. Breið og sterk mittisól sem auðvelt er að stilla á ferðinni og bak gert úr bylgjóttu RidgeBack efni fyrir loftun og þægindi.

Eiginleikar
Aðrar upplýsingar
Stærðir


-Tvö misstór rennd hólf með auðvelt aðgengi
-YKK rennilásrar með klifurlínu-haldi
-Ytra stillanlegt teygjunet
-D-hringja festingar fyrir aukahluti
-Stillanlegar lykkjur til að festa við hjól eða þétta töskuna að innihaldinu
-Bak úr bylgjóttu RidgeBack efni með góða öndun
-Stillanleg mittisól með D-hringja festingu

Efni
1000D/420D nylon í ytra lagi
210D nylon í innri vösum og fóðringu

Þyngd 290 gr
Stærð 23 × 14 x 7,5 cm
Rúmmál 2,4 lítrar
Módel Subalpine Hip Pack

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.