Þegar litlu krílin koma í heiminn þá er allt í einu svo mikið pláss og þau missa svolítið öryggistilfinninguna.Það er því oft gott að vefja þau inn í þunnt swaddle teppi og breyta þeim í ofur sætt burrito.Þetta hjálpar þeim að róa sig og sofna.Teppið er úr 100% lífrænum muslin bómull sem er einstaklega mjúkt og andar vel. Stærðin er 120x120 cm.
Þegar litlu krílin koma í heiminn þá er allt í einu svo mikið pláss og þau missa svolítið öryggistilfinninguna.Það er því oft gott að vefja þau inn í þunnt swaddle teppi og breyta þeim í ofur sætt burrito.Þetta hjálpar þeim að róa sig og sofna.Teppið er úr 100% lífrænum muslin bómull sem er einstaklega mjúkt og andar vel. Stærðin er 120x120 cm.