Product image

Tannþráður - vegan

Tio

Tannþráðurinn frá Tio er 100% vegan og er framleiddur úr Castor olíu. Kemur í minimalískum plastlausum umbúðum.
Fjarlægir matarleyfar og plágu (e. plaque) sem myndast á milli tannanna þar sem bilið er þröngt og tannburstinn nær ekki til. Þar sem þessi svæði eru um það bil þriðjungur af tannfletinum er gott að hreinsa þau sérstaklega - helst með tannþræði.

Taktu ca 50 cm af tannþræði, vefð…

Tannþráðurinn frá Tio er 100% vegan og er framleiddur úr Castor olíu. Kemur í minimalískum plastlausum umbúðum.
Fjarlægir matarleyfar og plágu (e. plaque) sem myndast á milli tannanna þar sem bilið er þröngt og tannburstinn nær ekki til. Þar sem þessi svæði eru um það bil þriðjungur af tannfletinum er gott að hreinsa þau sérstaklega - helst með tannþræði.

Taktu ca 50 cm af tannþræði, vefðu endunum utan um fingurna og haltu honum fast. Stýrðu nonum inn í bilið og milli tannanna og láttu þráðinn mynd hálf hring utan um tönnina, renndu honum svo varlega frá tannholdinu að endanum á tönninni. Notaðu alltaf nýtt svæði af tannþræðinum fyrir hverja tönn.
Gott er nota tannþráð á hverju kvöldi.

Lengd: 50 m
Innihald: Castor oil, organic coconut oil, natural mint. Spool made of sugar cane.

Shop here

The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.