Upplifðu þægindi og öryggi með taubindum úr lífrænni bómull, hönnuð sérstaklega fyrir þær sem eru að upplifa miklar blæðingar eða þegar þarf að nota þau yfir nótt.
Helstu eiginleikar:
Upplifðu þægindi og öryggi með taubindum úr lífrænni bómull, hönnuð sérstaklega fyrir þær sem eru að upplifa miklar blæðingar eða þegar þarf að nota þau yfir nótt.
Helstu eiginleikar:
Efni:
Af hverju að velja taubindi?
Þegar þú hefur prófað fjölnota bindi, munu einnota tíðabindi líklega tilheyra fortíðin. Taubindin festast ekki við húðina, þau hafa minni lykt, og stuðla að heilbrigðari flóru þarna niðri. Með því að velja taubindi, ertu ekki aðeins að huga að þinni eigin heilsu, heldur ertu einnig að vernda umhverfið okkar.
Merkið
Bare and Boho er ástralskt vörumerki sem framleiðir fjölnota nauðsynjavörur fyrir börn og konur. Vörurnar þeirra eru framleiddar í Kína, í Sedex vottuðum verksmiðjum til að tryggja hreinlæti og öruggar vinnuaðstæður starfsfólks. Allur textíll frá vörumerkinu era OEKO-TEX eða GOTs vottaður og öll mynstrin eru sköpuð af listamönnum víðsvegar úr heiminum.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.