Rakagefandi augndropar sem vernda yfirborð augans. Aðal innihaldsefnið er trehalósi, náttúrulegt efni sem finnst í mörgum plöntun og hjálpar þeim að lifa í þurru umhverfi.
Rakagefandi augndropar sem vernda yfirborð augans. Aðal innihaldsefnið er trehalósi, náttúrulegt efni sem finnst í mörgum plöntun og hjálpar þeim að lifa í þurru umhverfi.
ABAK®-flaskan er háþróuð, vistvæn og örugg fjölskammtaflaska. 10 ml flaska skilar allt að 300 dropum í gegnum síu sem kemur í veg fyrir
mengun í örverum og því hægt að nota í allt að 3 mánuði eftir opnun. Hún er notendavæn með góðu gripi og má nota með augnlinsum.
The information listed is subject to change without notice. Contents, terms and conditions on vendor's web sites apply.